1 → Smelltu á þjónustu og þá færðu upp dagatal.
2 → Veldu dag og tíma.
3 → Klára bókun.

Bumbumyndir | 28-32 vikur / I

Best er að koma í kringum 30 vikur þegar það er komin fín bumba en ekki of stór og barnið situr enn ofarlega.

Myndataka: 30 mínútur | 4-8 mismunandi uppstillingar
Innifalið: 2 stk 13x18 stækkanir með kartoni
Stafrænt: 6 myndir að eigin vali sendar fullunnar í tölvupósti (10x15cm/1.600px)

(Besti tíminn fyrir “gluggann” er frá 3-5 en 11-15 í skammdeginu)

(1 klst)
ISK 35.000,00

Nýburar | 0 - 4 vikna / IIb

Nýburamyndir eru skemmtilegastar ef barnið er sofandi.

Myndataka: allt að 2 klst. | Nokkrar mismunandi uppstillingar
Innifalið: 2 stækkanir í 13x18 með kartoni
Stafrænt: 10 myndir að eigin vali sendar í tölvupósti (10x15cm/1.600px)

(2 klst)
ISK 45.000,00

Ungbörn | 1 - 12 mánaða / II

Með 10 mynda bók.

Best er að koma með ungbörn 4-8 mánaða, þegar þau eru farin að halda haus og horfa í kringum sig en áður en þau eru farin að skríða.

Myndataka: 60 mínútur | 8-12 mismunandi uppstillingar
Innifalið: 10 mynda bók | 2 stk 13x18 stækkanir með kartoni
Stafrænt: Valdar myndir sendar í tölvupósti (10x15cm/1.600px)

(1 klst og 30 mínútur)
ISK 55.000,00

Ungbörn | 1 - 12 mánaða / IIb - án bókar

Sama og að ofan nema án bókar.

Myndataka: 60 mínútur | 8-12 mismunandi uppstillingar
Innifalið: 2 stk 13x18 stækkanir með kartoni
Stafrænt: 10 myndir að eigin vali sendar í tölvupósti (10x15cm/1.600px)

(1 klst og 30 mínútur)
ISK 45.000,00

Bumbu- og nýburamyndataka | 3 skipti

1 ➔ Bumbumyndataka - 2 ➔ Nýburamynd | 3 ➔ Sex mánaða

Myndataka: 3 x 60 mínútur | 35.000 kr hvert skipti.
Innifalið: 2 stk 13x18 stækkanir (eða 1x20x30) með kartoni eftir hverja töku | 24 mynda bók eftir síðustu töku
Stafrænt: Valdar myndir sendar í tölvupósti (10x15cm/1.600px)

Þið fáið myndirnar sendar í tölvupósti eftir hverja töku og velur 8 myndir sem við fullvinnum. Eftir síðustu töku veljið þið myndir fyrir myndabókina. Ykkur er að sjálfsögðu frjálst að fá stækkanir, strigamyndir, tækifæriskort og fleira fyrr.

(1 klst og 30 mínútur)
ISK 35.000,00